Gunnar Páll Pálsson laug á opnum borgarafundi í Háskólabíói

Ég undirrituđ spurđi formann Verslunarmannafélagsins á opnum borgarafundi í Háskólabíói síđastliđiđ mánudagskvöld hvort hann sćti í fleyri stjórnum félaga eđa fjármálafyrirtćkja en hann sat í stjórn Kaupţings í 7 ár og ţá hvort hann tćki laun fyrir ţađ. Hann svarađi ţeirri spurningu minni ţannig ađ hann sćti ekki í í neinni annari stjórn. Í ţessari frétt er sagt ađ hann sé stjórnarformađur Lífeyrissjóđs verslunarmanna. Mađurinn laug fyrir fullu húsi í Háskólabíói og fyrir framan heimspressuna sem var á stađnum.  Hvađ er eiginlega í gangi ?

 


mbl.is Laun stjórnenda LV lćkkuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Von ađ mađurinn hafi gleymt ţessu lítilrćđi. Ţetta er kallađ bitlingur og tekur ekki ađ minnast á ţetta ţegar mađur hefur svona mikiđ umleikis.

Hermann (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 15:51

2 identicon

Ći góđa besta Sigrún, ţađ hefur marg oft komiđ fram ađ mađurinn vćri stjórnarformađur lífeyrisjóđsins.  Fylgjast međ!  

Ella (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 15:53

3 identicon

Spurninginn var, situr ţú í stjórnum fleiri fyrirtćkja? Í ljósi ţess ađ ég sat í stjórn Kaupţings svarađi ég spurningunni neitandi. Ég taldi ađ ţađ vćri vitađ ađ ég sćti í stjórn Lv.

Gunnar Páll Pálsson (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 16:14

4 identicon

Ég var á sama fundi og ég vissi ađ hann var í ţessari stjórn. Hann laug ekki en hann nýtti sér smugu í spurningunni.

Ágúst (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 17:35

5 identicon

Gunnar Páll Pálsson ! Fyrst ađ ţú svarađir, langar mig til ađ spyrja ţig aftur;

Ţú ert sem sé stjórnarformađur Lífeyrissjóđs verslunarmanna samhliđa ţví ađ vera formađur Verslunarmannafélags Reykjavíkur og til skamms tíma í stjórn Kaupţings.

Spurningin mín var; Ertu í stjórn annara félaga eđa fjármálafyrirtćkja og hvađ ţiggur ţú í laun fyrir.

Ástćđan fyrir ţessari spurningu er sú ađ mig langađi ađ vita svona hér um bil hver heildarlaun formanns stéttarfélags míns eru.

Sigrún Unnsteinsdóttir (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 21:25

6 identicon

Á bls 24 í ársskýrslu VR 2007 er ţessar upplýsingar ađ finna.  Ţessar upplýsingar eru öllum opnar og lítiđ mál ađ verđa sér út um ţćr hafi mađur áhuga.

Laun yfirstjórnar námu á árinu 2007 samtals 18,7 milljónum króna. Ţar af námu laun formanns 12,3 milljónum króna ađ međtöldum bifreiđahlunnindum.

Hann hefur semsagt veriđ međ rúma milljón í laun hjá VR ađ međtöldum bifreiđahlunnindum.

Ella (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigrún E Unnsteinsdóttir

Höfundur

Sigrún E Unnsteinsdóttir
Sigrún E Unnsteinsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband